





Vinur okkar margra og vinur deildarinnar, Hlynur Þór Haraldsson lést á heimili sínu þann 2. september síðastliðinn í faðmi fjölskyldunnar eftir hetjulega og undir lokin erfiða baráttu við krabbamein. Hlynur var um tíma í stjórn Vorstehdeildar og sinnti hann stjórnarstörfum … Halda áfram að lesa