Dagssafn: 23. apríl 2022
Heiðapróf FHD 23.apríl
Heiðapróf FHD fór fram í dag, dómari var Svafar Ragnarsson og prófstjóri Alti Ómarsson. Prófsvæðið var Heiðarbæjarbakkarnir og fengu þátttakendur milt og gott veður með hægum andvara. Töluvert var af fugli og áttu allir hundar möguleik á fugli í dag. … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Heiðapróf FHD 23.apríl



