Mánaðarsafn: febrúar 2024

Nýr Vorsteh landnemi

Nýjasta viðbótin í Vorsteh stofninn á Íslandi er hin snögghærða Karpaten Irbis Gloria ( Glory ). Glory er innflutt frá Rúmeníu og eru eigendur hennar þau Þorsteinn Jóhannsson og Sigrún Guðmundsdóttir. Við óskum þeim innilega til hamingju.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Nýr Vorsteh landnemi

Norðurlandasýning HRFÍ 2024

Þá er komið að árlegu Norðurlandasýningu HRFÍ en hún er haldin helgina 2-3 mars í Samskipahöllinni. Að þessu sinni eru 10 snögghærðir Vorsteh skráðir og einn ræktunarhópur en því miður enginn strýhærður Vorsteh. Hér er hægt að sjá PM fyrir … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Norðurlandasýning HRFÍ 2024

Ársfundur Vorstehdeildar 29. febrúar

Ársfundur Vorstehdeildar verður haldinn fimmtudaginn 29. febrúar 2024 kl 18.00 í húsnæði Dýrheima að Víkurhvarfi 5, 203 Kópavogur. Dagskráin er svohljóðandi: Kynnt er skýrsla stjórnar starfsárið apríl 2023 – febrúar 2024. Farið yfir reikninga deildarinnar. Kosning í nýja stjórn. Önnur … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Ársfundur Vorstehdeildar 29. febrúar

Samstarfssamningur við Royal Canin á Íslandi

Vorstehdeild HRFÍ skrifaði á dögunum undir þriggja ára samstarfssamning við Royal Canin á Íslandi. Við erum ótrúlega spennt fyrir þessu samstarfi og teljum að Royal Canin Á Íslandi sé einmitt það sem deildin þarf til að stuðla að heilbrigðu og … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Merkt , , , | Slökkt á athugasemdum við Samstarfssamningur við Royal Canin á Íslandi