Dagssafn: 27. febrúar 2024

Norðurlandasýning HRFÍ 2024

Þá er komið að árlegu Norðurlandasýningu HRFÍ en hún er haldin helgina 2-3 mars í Samskipahöllinni. Að þessu sinni eru 10 snögghærðir Vorsteh skráðir og einn ræktunarhópur en því miður enginn strýhærður Vorsteh. Hér er hægt að sjá PM fyrir … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Norðurlandasýning HRFÍ 2024