Dagssafn: 20. mars 2025
Breytt dagsetning á sækiprófinu í júní!
Sækiprófið sem var á dagskrá 28 og 29 júní hefur verið fært yfir á helgina 14 og 15 júní. Dómari prófsins komst því miður ekki upprunalegu helgina og því var ákveðið að færa prófið.
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Breytt dagsetning á sækiprófinu í júní!



