NKU norðurlandasýning HRFÍ 20.ágúst.

Fyrri dagur NKU norðulandasýningar HRFÍ var haldin í dag og voru hundar í tegundahóp 7 í dóm í dag. Það voru 3 strýhærðir og 17 snögghærðir Vorsteh hundar skráðir, dómari var Henric Fryckstrand frá Svíþjóð.

Strýhærður Vorsteh

Allir þrír hundarnir sem sýndir voru í sýndir í unghundaflokki.

Ljósufjalla Vera – Excellent, CK. 1. BTK CERT NACAC Jun. CERT BIR

Ljósufjalla Heiða – Excellent, CK 2.BTK R.NCAC

Ljósufjalla Myrra – Excellent.

Snögghærður Vorsteh – Rakkar

Hvolpaflokkur

Zeldu DNL Lukku Láki – SL

Zeldu DNL Lukku Móri – SL

Opin flokkur

Ísþoku Jaskur – Excellent, CK 2.BHK CERT R.NCAC

Zeldu CNF Eldur – Excellent, CK 3.BHK

Vinnuhundaflokkur

Veiðimela Bjn Frosti – Excellent, CK 4.BHK

Meistaraflokkur

Rugdelias ØKE Tiur – Excellent, CK 1.BHK NCAC BIM

Veiðimela Bjn Orri – Excellent

Öldungaflokkur

Veiðimela Jökull – Excellent, CK Vet.CERT BIK – keppir í besti öldungur sýningar á morgun sunnudag.

Snögghærður Vorsteh – tíkur

Hvolpaflokkur

Zeldu DNL Næla – SL – BIK

Zeldu DNL Njála – SL

Zeldu DNL Atla – SL

Unghundaflokkur

Veiðimela Cbn Tikka – Excellent, CK 2.BTK CERT R.NCAC Jun.CERT. Ísl. m.stig – keppir í besti „junor“ sýningar á morgun, sunnudag.

Veiðimela Cbn Terracotta- Very Good

Meistarflokkur

Legacyk Got Milk – Excellent, CK 1.BTK NCAC BIR – 1. sæti í TH 7 og tekur þátt í úrslitum sýningar á morgun, sunnudag.

Zeldu DNL Næla besti hvolur tegundar. Mynd Zeldu ræktun
Zeldu – gengið. Mynd Zeldu ræktun

Veiðimela Bjn Frosti. Mynd Pétur Alan
Veiðimela Bjn Orri Myndi: Pétur Alan.

Legacyk Got Milk aka Oreo – 1. sæti í TH 7 í dag. Mynd Pétur Alan
Ljósufjalla Vera – besti strýhærði Vorsteh-inn í dag. Mynd Ljósufjallaræktun

Rugdelias ØKE Tiur besti rakkinn í snögghærðum Vorsteh í dag og 2. besti hundur tegundar.
Mynd, Zeldu ræktun

Legacyk Got Milk aka Oreo Mynd ÁEÁ

Legacyk Got Milk aka Oreo Mynd ÁEÁ



Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.