Staðið hefur yfir þýðing á nýju prófskema að undanförnu sem nú er tilbúið. Nokkrar áherslubreytingar hafa átt sér stað. Til að kynna þessar breytingar verða dómarar með kynningu fyrir félagsmenn innan deilda tegundahóps 7 á þessum breytingum miðvikudaginn 21. september kl. 20:00 í Sólheimakoti.
Kynning á nýju prófskema fyrir heiðarpróf
Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.