Nýir landnemar

Það er ávallt gleðiefni þegar hingað til lands koma nýir Vorsteh hundar.

Á líðandi ári voru fluttir inn tveir strýhærðir Vorsteh hundar á vegum Alfreðs Tuliniusar. Tík sem ber nafnið Milla Vom Mercan og rakki sem ber nafnið Otto Vom Mercan.

Það verður gaman að fylgjast með þessum ungu hundum.

Milla Vom Mercan
Otto Vom Mercan

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.