Kaldaprófið – Þáttökulisti

Góð skráning er í Kaldaprófið en prófið fer fram í Eyjafirði n.k. helgi.

Föstudagurinn 9. maí.

Unghundaflokkur
ES Húsavíkur Arco
V   Bendishunda Moli
V   Bendishunda Mía
B   Fóellu Kolka
V   Bendishunda Darri
V   Bendishunda Jarl

Opin flokkur
ES Snjófjalla Hroki
ES Álakvíslar Mario
ES Háfjalla Parma
ES Kaldalóns Ringó
ES Háfjalla Týri
B   Midtvejs Assa
ES Hrímþoku Sally Vanity
V   Rugdelias Qlm Lucienne

Laugardagurinn 10. maí

Unghundaflokkur
ES Húsavíkur Arco
W  Bláskjárs Adams Yrsa
V   Bendishunda Moli
V   Bendishunda Mía
B   Fóellu Kolka
V   Bendishunda Darri
V   Bendishunda Jarl

Opin flokkur
ES Snjófjalla Hroki
ES Álakvíslar Mario
ES Háfjalla Parma
ES Bjerkenstolen’s Robur
ES Háfjalla Týri
B   Midtvejs Assa
ES Hrímþoku Sally Vanity
V   Rugdelia Qlm Lucienne

Sunnudaginn 11. maí

Keppnisflokkur
ES Álakvíslar Mario
ES Háfjalla Parma
ES Kaldalóns Ringó
ES Háfjalla Týri
P   Barentsvidda’s Hardy Du Cost’Lot
B   Midtvejs XO
ES Hrímþoku Sally Vanity

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Kaldaprófið – Þáttökulisti

Norðlenska Kaldaprófið 2014

Kaldaprófið

Kaldaprófið

Ætlar þú að missa af norðlensku rjúpunum í góðum félagsskap?

Fuglahundadeild minnir á Kaldaprófið sem haldið verður 9-11. maí á norðlenskum heiðum í Eyjafirðinum.

Stjórn Fuglahundadeildar vill árétta að Kaldaprófið verður haldið í Eyjafirðinum en ekki á suðvesturhorninu.

Lögð hefur verið mikil vinna í undirbúning og dagskrá á svæðinu og verður enginn svikinn af því sem mætir norður og tekur þátt í helginni með félögunum.

Gistingin er á Ytri Vík í grennd við Árskógssand þar sem menn eru ekki vaktir við hanagal heldur rjúpnarop og leggjast til hvílu endurnærðir með norðlenskan hreim.  Tveir dómarar dæma, einn norskur og einn íslenskur og boðið verður upp á Unghundaflokk og Opinn flokk föstudag og laugardag og svo Keppnisflokk á sunnudeginum.

Einhver misskilningur hefur verið um að þetta próf sé haldið fyrir norðan aðallega fyrir norðanmenn en prófið er haldið sem nýbreytni í prófsvæðum og samveru þátttakenda hvaðan af landinu sem þeir koma.  Norðurlandið býður upp á gríðarlega skemmtileg prófsvæði allt frá Eyjafirði til Mývatnssveitarinnar. Til afþreyingar verður m.a. farið  í skoðunarferð í Kaldaverksmiðjuna og haldinn verður amk. einn sameiginlegur kvöldverður.

Frekari upplýsingar gefur prófstjóri Henning Aðalmundsson í s: 840-2164

Skráningarfrestur rennur út eins og áður hefur komið fram á miðnætti miðvikudaginn 30. apríl.

Skráningarferilinn má sjá í auglýsingu neðar á síðunni.

 

 

Minnum á að skráningarfrestur í Kaldaprófið rennur út að miðnætti 30. apríl.  Allt um prófið má nálgast hér

Skráningu skal senda á hrfi@hrfi.is Taka skal fram nafn hunds ásamt ættbókarnúmeri, nafni leiðanda og í hvaða flokk og hvaða dag skal skrá í.  Skráning er ekki gild nema að greiðsla fylgi innan skráningarfrests.  Leggja skal inn á reikning HRFÍ kt. 680481-0249, reikn.nr. 515-26-707729.

Skráningarfrestur í gistingu er sá sami og á veiðiprófið sjálft þ.e. 30. apríl.  þeir sem ætla að gista vinsamlega leggið kr. 8.000,- inná 1110-26-1412, kt. 141273-4699 og sendið staðfestingu á henning@lhg.is

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Norðlenska Kaldaprófið 2014

Keppnisflokkur í dag

 

heiðnabergs+

Flottir garpar hér á ferð; Jón Garðar og Bylur, Jón Hákon og Gáta og Jón Svan og Gleipnir.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Úrslit í keppnisflokki í veiðiprófi Iris setter deildar í dag voru:

1. Heiðanbergs Bylur.

2. Heiðnabergs Gáta.

3. Háfjalla Parma.

4. Heiðnabergs Gleypnir.

 

Það er ekki annað hægt að segja en að Vorsteh hundar hafi átt helgina.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Keppnisflokkur í dag

Úrslit frá örðum degi í veiðipórfi Írsk setter deildar.

Prófin í gær,laugardag voru haldin í blíðskaparveðri. Unghundaflokkur var prófaður á Mosfellsheiði á meðan opinn flokkur var prófaður við línuveginn á sömu heiði.  Slangur var af fugli í báðum flokkum sem hundarnir nýttu sér á ýmsan máta.

Í unghundaflokki var niðurstaðan þessi:
1. einkunn  V Bendishunda Moli bestur hundur í UF
2. einkunn  P Karacanis Harpa
2. einkunn  V Bendishunda Móri

Í opnum flokki var niðurstaðan þessi:
1. einkunn ES Háfjalla Parma, besti hundur í OF
1. einkunn ES Álakvíslar Maríó

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit frá örðum degi í veiðipórfi Írsk setter deildar.

Úrslit dagsins – dagur 1

JAMESON

JAMESON

Opinn Flokkur

isd 25, 187 (3)

Ismenningens B-Billi 2. einkunn Besti hundur prófs

Ismenningens B-Billi                        2. einkunn Besti hundur prófs

Rugdelias Qlm Lucienne                  2. einkunn

 

 

Unghunda Flokkur

Bendishunda (Saga)  Þoka                         1. einkunn Besti hundur prófs

Bendishunda (Saga) Þoka 1. einkunn Besti hundur prófs

Bendishunda (Saga)  Þoka                         1. einkunn Besti hundur prófs

Bendishunda Jarl                                        2.einkunn

Bendishunda Moli                                        2. einkunn

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit dagsins – dagur 1

Skráning fram á miðnætti í kvöld 23.04.2014

Opið er fyrir skráningu í prófið til miðnættis í kvöld 23/04-2014

Sendið skráningu á hrfi@hrfi.is

Takið fram hvaða flokk og hvaða dag og leiðanda hunds og ættbókarnúmer.

Greiðsla verður einnig sannarlega að berast.

 

 

 

Veiðipróf ISD sem fer fram dagana 25-27 apríl verður sett í Sólheimakoti kl 09:00 alla dagana.

 

Dómarar eru þeir Harri Huhtala og Egill Bergmann.

Fulltrúi  HRFI er Egill Bergmann.

 

Prófað verður í opnum flokki og unghunda flokki i föstudag og laugardag Keppnisflokkur fer fram á sunnudeginum.

 

Styrktaraðilar eru Mekka Wines and Spirits og Dýrheimar.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Skráning fram á miðnætti í kvöld 23.04.2014

Kaldaprófið

Kaldaprófið verður haldið dagana 9. og 10. maí opinn flokkur og unghunda flokkur en keppnisflokkur 11. maí. Skráningafrestur til miðnættis miðvikudaginn 30. apríl.
Dómarar prófsins verða Kåre Norum frá Noregi (kynning væntanleg) og Pétur Alan Guðmundsson, sem jafnframt er fulltrúi HRFÍ í prófinu.

FHD hefur fengið stóra húsið að Ytri Vík sem er stutt frá Árskógssandi til afnota ásamt tveim bústöðum. Stórahúsið tekur 16 manns í gistingu. Þar er gott eldhús, stór matsalur og setustofa. Í kjallaranum er gufa og aðstaða til að þurrka blaut föt og skó, einnig er stór heitur pottur eða kannski frekar má segja lítil sundlaug við húsið.
Bústaðirnir eru 4-6 manna og eru þeir með tveimur herbergjum og svefnlofti, eldhúsi og stofu og auk þess er heitur pottur við þá líka.
Hvetjum við alla til að halda hópinn og panta gistingu að Ytri Vík, svo að kostnaður haldist í lágmarki og stemmningin og samheldnin haldist sem best.
Áætlað er að hafa sameiginlegan kvöldverð á laugardagskvöldinu þar sem menn og konur koma með sitthvað góðgæti í púkk (villibráð oþh) og fara svo að heimsækja Kaldaverksmiðjuna, sem hefur verið fastur liður hjá okkur frá upphafi. Farið verður með rútu frá Ytri Vík í Bruggsmiðjuna og að heimsókn lokinni, verður okkur ekið til baka. Bruggsmiðjan leggur til verðlaun að vanda í þetta próf og gefa okkur afslátt í skoðunarferðina. Það kostar 1500 kr. að fara í hana og eru veitingar innifaldar. Hóflegt gjald verður í rútuna.Reynt verður að halda kostnaði við gistinguna í algjöru lámarki og eftir því sem betri skráning verður, þeim mun hagstæðari verður verðið. Áætlað er að kostnaður verði í kringum 8000 kr.pr. mann, en þessi tala gæti verið örlítið breytileg. Innifalið eru þrjár gistinætur, frá fimmtudegi fram á sunnudag. Hægt er að fá uppábúin rúm fyrir hóflegt gjald.

Bókunarfrestur í hús er eins og í veiðiprófið, til miðnættis þann 30. apríl og verður að vera búið að greiða fyrir gistinguna til þess að bókunin teljist gild.
Greiða skal staðfestingargjald kr. 8000.- fyrir gistingunni á reikning prófstjóra sem er Henning Þór Aðalmundsson s:840-2164
Reikn nr. 1110-26-1412. Kt.141273-4699 og jafnframt skal senda staðfestingu á henning@lhg.is

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Kaldaprófið

Gleðilega páska :)

Páskakveðja-

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Gleðilega páska :)

Mjög góð skráning á veiðipróf ÍSD

Mjög góð skráning er í veiðipróf Írsk setter deildar.  Þáttökulistinn er sem hér greinir:

Föstudaginn 25. apríl eru skráðir 11hundar í opnum flokki og 8 hundar í unghundaflokki.

Opinn flokkur:
Fuglodden‘s Rösty
Ice Artemis Blökk
Háfjalla Týri
Huldu Bell von Trubon
Háfjalla Parma
Ismenningens B-Billi
Midvejs Assa
Rugdelias Qlm Lucienne
Heiðnabergs Gná
Gagganjunis Von
Háfjalla Askja

Unghundaflokkur:

Bendishunda Moli
Bendishunda Darri
Bendishunda Móri
Bendishunda Jarl
Karacanis Harpa
Bendishunda Saga
Bendishunda Mía
Fóellu Kolka

Laugardaginn 26. apríl eru skráðir 7 hundar í opnum flokki og 8 hundar í unghundaflokki.

Opinn flokkur:

Fuglodden‘s Rösty
Ice Artemis Blökk
Háfjalla Týri
Háfjalla Parma
Ismenningens B-Billi
Midvejs Assa
Rugdelias Qlm Lucienne
Gagganjunis Von

Unghundaflokkur:

Bendishunda Moli
Bendishunda Darri
Bendishunda Móri
Bendishunda Jarl
Karacanis Harpa
Bendishunda Mía
Rjúpnasels Þruma
Fóellu Kolka

Sunnudaginn 27. apríl eru skráðir 6 hundar í keppnisflokki.

Keppnisflokkur:

Háfjalla Týri
Heiðnabergs Gleipnir von Greif
Barentsvidda‘s B Hardy Du Cost‘ Lot
Álakvíslar Mario
Midtvejs Xo
Vatnsenda Kara

 

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Mjög góð skráning á veiðipróf ÍSD

Skráningarfrestur á veiðipróf ÍSD að renna út

Veiðipróf  Írsksetterdeildar prófnr 501405 verður haldið daganna 25-27 apríl.

Skráningarfrestur rennur út á miðnætti þann 15 apríl.

Skráning í prófið fer fram á skrifstofu HRFÍ á opnunartíma skrifstofu HRFÍ.
Einnig er hægt að skrá sig með þvi að senda tölvupóst á hrfi@hrfi.is og millifæra eða gefa upp kreditkortanúmer.
Tiltaka verður ættbókarnúmer hunds, nafn leiðanda og í hvaða flokk á að skrá og daga.
Greiða verður um leið og skráning fer fram til að skráning sé gild.
Prófstjóri er Bragi Valur Egilsson s:8562024 eða vprgyn@gmail.com.

Prófað verður í UF og OF, 25 og 26 apríl.

Keppni í KF fer fram 27 apríl.

Dómarar verða Svafar Ragnarsson, Harri Huhtala og Egill Bergmann

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Skráningarfrestur á veiðipróf ÍSD að renna út