Námskeið fyrir tegundahóp 7.

Sóknarnámskeið fyrir hunda í tegundahóp 7.          

Kennarar: Gunnar Gundersen og Elisabeth Flaata.      

Dagsetningar 5 og 6. júlí frá kl.13:00

8, 9 og 10 júlí frá kl.18:00.

Farið verður í sókn á landi, vatni og spor..

Gert er ráð fyrir að hundarnir hafi grunnþjálfun í sóknarvinnu.

Nauðsynlegt að hafa meðferðis: langa línu, dömmy og fugl.

Bendum á að allt sem þið þurfið fyrir hundinn fæst hjá styrktarðaila þessa námskeiðs og prófs sem er Bendir Hlíðarsmára 13 Kópavogi.

 

Námskeiði er fyrir alla sem hafa áhuga á að læra að vinna með

hundinum sínum í sókn á landi, vatni og spori.

Gunnar mun síðan dæmi sóknarprófið sem haldi verður helgina 12-13.júlí.

Athugið að námskeiðið er fyrir alla ekki bara þá sem ætla í prófið. Þetta er einstakt tækifæri til að læra af þeim bestu.

Verð 3.000.- krónur per mann, 5.000.- fyrir hjón.

Skráning, sendið töluvupóst á netfangið diana@oddi.is fyrir 2.júní.

Dagskrá

Laugardagur 5.júlí

Mæti kl.13:00 í Sólheimakoti

Kynning/fyrirlestur

Sóknarvinna

Sunnudagur 6.júlí

Mæting kl.13:00 í Sólheimakorti

Sporavinna.

Þriðjudagur 8.júlí

Mæting kl.18:00 í Sólheimakorti

Sporavinna

Miðvikudagu 9.júlí

Mæting kl.18:00 við Hafravatn

Vatnavinna

Fimmtudagur 10.júlí

Mæting kl.18:00 í Sólheimakoti

Vatnavinna o.fl.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Námskeið fyrir tegundahóp 7.

Sýningin um helgina.

Um sl. helgi 21-22 júlí var tvöföld afmælissýning HRFÍ, En félagið á 45 ára afmæli í ár. Reykjavík Winner á laugardaginn og síðan aþljóðleg sýning á sunnudeginum. Þó svo veðurguðirnir væru ekki okkarr megin þessa helgi var skemmtileg stemming á sýningunni og vonandi verður þetta endurtekið að ári að hafa sumarsýninguna utandyra.

Vorsteh hundar fór heim hlaðnir verðlaunum en heiðurshjónin Palli og Sigga í Bendi gáfu öll verðlaun fyrir Vorsteh hunda á þessum sýningum. Við í stjórn Vorsteh deildar færum þeim okkar bestur þakkir fyrir þessi rausnarlegu gjöf og óskum þeim jafnframt til hamingju með litlu drengina.

 

bylur RW14

RW-13 Heiðnabergs Bylur von Greif– Exellent, BOB, BOS, RW-14 – Best hundur tegundar.  Ljósm.Ágúst Á.

Laugardagur 21.júní – Reykjavík Winner.

Strýhærður

Hvolpaflokkur 6-9 mán

Ice Artemis Mjölnir – EHD

Ice Artemis Líf – Exellent- besti hvolpur tegundar

Unghundaflokkur

Ice Artemis Úranus – Exellent

Snögghærður

Hvolpaflokkur 6-9 mán
Zeldu Ast Rán – Exelent, HV.

Opin flokkur tíkur
Haugtun‘s Hfe Siw – Very Good

Ungliðaflokkur tíkur

Fjallatinda Alfa – Very Good

Vinnuhundaflokkur tíkur
Bendishunda Saga (Þoka) – Exellent, M.stig, BOS – RW-14
Bendishunda Mía – Exellent

Meistaraflokkur tíkur
RE-13 C.I.B ISCh Rugdelias Qlm Lucienne – Exellent – 2.besta tík

Unghundaflokkur rakkar
Bendishunda Darri – Very Good

Vinnuhundaflokkur rakkar
Bendishunda Móri – Exellent
Bendishunda Moli – Very Good

Öldungaflokkur
Esjugrundar Stígur – Very Good

Meistaraflokkur rakkar
RW-13 Heiðnabergs Bylur von Greif– Exellent, BOB, BOS, RW-14 – Best hundur tegundar

 

þokaogstígur

Bendishunda Saga (Þoka) og Esjugrundar Stígur.

 

Sunnudagurinn 22.júní – Aljóðleg sýning

Stýrhærður

Hvolpaflokkur 6-9 mánaða

Ice Artemis Mjölir – Exellent

Ice Arteis Líf – Exellent – besti hvolpur tegundar

Opin flokkur rakkar

RW-13 Ice Artemis Úranus – Exellent, CACIB – BOB .

 

uranus.2

RW-13 Ice Artemis Úranus. Ljósmynd Ágúst Á.

 

Snögghærðir

Hvolpaflokkur 6-9 mán tíkur

Zeldu Ast Rán –

Ungliðaflokkur tíkur

Fjallatinda Alfa – Exellent,  M.efni – 3.sæti í tíkum

Opin flokkur tíkur

Haugtun‘s Hfe Siw – Exellent, M.efni.

Vinnuhundaflokkur tíkur

Bendishunda Mía – Exellent M.efni.

Bendishunda Saga (Þoka) – Exellent, CACIB – BOB – BOS  – 1.sæti í tíkum og besti hundur tegundar

Meistaraflokkur tíkur

RW-13 C.I.B. ISCh Rugdelias Qlm Lucienne – Exellent M.efni  – 2.sæti í tíkum

Unghundaflokkur rakkar

Bendishunda Darri – Exellent, CACIB – 2 sæti í rökkum

Opin flokkur rakkar

Stangarheiðar Bogi – Exellent M.efni – 3.sæti í rökkum

Vinnuhundaflokkur rakkar

Bendishunda Móri – Exellent M.efni – 4.sæti rökkum

Bendishunda Moli – Exellent M.efni

Öldungaflokkur

Esjugrundar Stígur – Exellent, CACIB – BÓT, BOB – 1.sæti í rökkum

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sýningin um helgina.

Sækipróf 28 og 29 júní.

Sækipróf FHD verður haldið  dagana 28 og 29 júní.

Dómarar í prófinu verða Pétur Alan Guðmundsson, Svafar Ragnarsson og Egill Bergmann.

Skráingarfrestur rennur út 22. júní á miðnætti.
Við hvetjum ykkur til að skrá sem fyrst.
Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sækipróf 28 og 29 júní.

Sýningaþjálfun fimmtudaginn19.júní

Nú styttist í sýninguna og líklega kominn spenningur í menn og hunda. Á fimmtudaginn verður boðið upp á tvöfalda sýningaþjálfun.

Í Víðidalnum frá kl.18:00-19:00 – hittumst við félagsheimili Fáks.

Í verslun Gæludýra á Korputorgi frá kl.21:00-21:00.

 

Sýningin sjálf er síðan um helgina, Reykavík Winner á laugardaginn og Alþjóðlega sýningin á sunnudaginn.

Á laugardeginum eru vorsteh hundar í hring 7 kl.9:00 dómari Vincent O’Brien.

Á sunnudeginum er vorsteh hundar í hring 9 kl.13:00 dómari Péter Hársányi.

 

Sýnendur athugið að sýninganúmer eru afhent á staðnum.

 

 

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sýningaþjálfun fimmtudaginn19.júní

Fimmtudagurinn 12.júní – nóg um að vera.

Á morgun, fimmtudag er sýningaþjálfun kl.18:oo.

Hittumst í Víðidal við félagsheimili Fáks, æfum utandyra enda verður sýningin haldi úti og gott að fara að venja  menn og hunda við þær aðstæður.

Kl.19:30 er síðan sóknaræfing, mæting við Sólheimakotsafleggjaran. Farið verður í vatn eða sókn á landi.

 

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Fimmtudagurinn 12.júní – nóg um að vera.

Æfing þriðjudaginn 10.júní kl.18:00

Á morgun ætlum við að einbeita okkur að spori, hittumst við „rörið“ kl.18:00.

Rörið er á vinstri hönd eftir u.þ.b. 2.mín akstur frá Sólheimakots afleggjarnaum á vinstri hönd.

Þeir sem geta mætt með rjúpu eða aðra brá til nota fyrir sinn hund eru vinsamlega beðnir um að gera það.

Þeir sem er með unghunda fara í sækiæfingar eða prófa að spora.

Allir hjartanlega velkomnir.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfing þriðjudaginn 10.júní kl.18:00

Sýningarþjálfanir í júní.

Sýningarþjálfanir í júní verða upp á Korputorgi þar sem Gæludýr eru til húsa (salurinn inn af búðinni).
Dagsetningar eru eftirfarandi;
5.júní kl.19-20.
12.júní kl.21-22
19.júní kl.21-22.

Kostar 500.- kr hvert skipti, mæta með pening

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sýningarþjálfanir í júní.

Sumarstarf.

Við ætlum ekki að liggja í sólbaði í allt sumar!

 

Í sumar munu Vorstehdeild, Fuglahundadeild og Írsk setter deild vera með æfingar á þriðjudögum og fimmtudögum, þar sem við æfum; spor, sókn á landi og í vatni.

Fyrsta æfingin verður nk. fimmtudag 22.maí og er mæting kl.18:00 við Sólheimakot.

Þar mun vera farið í grunninn varðandi sóknaræfingar, og fáum við reyndan leiðbeinanda til leið okkur í gegnum það.

Þriðjudaginn 27.maí kl.19:00 ætlum við síðan að hittast við Hafravatn, þar munum við gera upp veturinn og fara yfir starfið sem fyrirhugað er í sumar. Setjum bát á flot og æfum sókn í vatni. Endum kvöldið síðan á kósí stund við grillið. Hvetjum alla áhugasama til mæta, það er spennandi sumar framundan og nóg um að vera.

Í sumar verða tvö sækipróf, 28.júní og síðan tveggja daga próf 12 – 13 júlí. Prófið sem var áætlað í ágúst fellur niður.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sumarstarf.

Nefndir

Á vegum Vorstehdeildar starfa nokkrar nefndir. Okkur vantar áhugasamt fólk til starfa í þessu nefndum.

Áhugasamir eru vinsamlega beðnir að setja sig í samband við stjórn deildarinnar eða inn á facebook síðu deildarinnar.

Fjáröflunarnefnd

– Gunnar Pétur Róbertsson

– Lárus Eggertsson

Fræðsu og göngunefnd

– Einar Páll Garðarsson

– Hannes Bjarnason

Heimsíða og ritnefnd

– Sæþór Steingrímsson

– Díana Sigurfinnsdóttir

Sýningarnefnd

Veiðiprófanefnd

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Nefndir

Kaldaprófið – úrslit frá föstudegi og laugardegi.

Unghundaflokkur 9.5.2014
1. einkunn Breton Fóellu Kolka
2. einkunn Vorsteh Bendishunda Moli
2. einkunn Vorsteh Bendishunda Mía
3. einkunn Vorsteh Bendishunda Jarl
3. einkunn Vorsteh Bendishunda Darri
Opinn flokkur 9.05.2014
1, einkunn Hrímþoku Sally Vanity besti hundur prófs
2. einkunn Háfjalla Týri
2. einkunn Álakvíslar Mario
3. einkunn Háfjalla Parma
3. einkunn Midtvejs Assa
Unghundaflokkur 10.05.2014
1. einkunn Bendishunda Jarl og besti hundur prófs
1. einkunn Húsavíkur Arco
2. einkunn Fóellu Kolka
3. einkunn Bendishunda Moli
3. einkunn Bendishunda Mía
Opinn flokkur 10.05.2014
1. einkunn Álakvíslar Mario og besti hundur prófs
1. einkunn Qlm Rudelia’s Lucienne
1. einkunn Hrímþoku Sally Vanity
1. einkunn Háfjalla Týri
1. einkunn Háfjalla Parma

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Kaldaprófið – úrslit frá föstudegi og laugardegi.