Mæting í Robur prófið

Sólheimakot[1]

Mæting í Sólheimakoti fyrir Robur prófið.

Föstudagur er próf sett stundvíslega kl 09:00

Laugardagur er próf sett stundvíslega kl 09:00

Sunnudagur er próf sett stundvíslega kl 10:00

 

Sjáumst hress

Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Mæting í Robur prófið

Sameiginlegur kvöldverður!

lambalæri

Fyrirhugað er að halda sameiginlegan kvöldverð með öllum þátttakendum og þeim sem vilja koma á laugardagskvöldið.

Boðið veður upp á grillað lambalæri og meðlæti.

Staðsetning er Markholt 9 í Mosfelsbæ sem er heimili Jóns Svans og Tótu.

Kostnaður per. mann er 1500 krónur.

En þar sem við þurfum að skipuleggja innkaup biðjum við ykkur að tilkynna þáttöku fyrir kl.20:00 á morgun fimmtudag

Látið vita um hvort þú/þið komist hjá:  Jón Svan Grétarsson, s:821 5121, jonsvan@hnit.is

 

Kv. Vorstehdeild

 

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sameiginlegur kvöldverður!

1. apríl – Búið að para

ISCh.C.I.B. Esjugrundar Stígur

ISCh.C.I.B. Esjugrundar Stígur

ISCh Rugdelia QLM Lucienne Mynd: Palli

ISCh Rugdelia QLM Lucienne Mynd: Palli

Búið að para ISCh C.I.B Esjugrundar Stígur og ISCh Rugdelia QLM Lucienne.

Vorstehdeild óskar þeim til hamingju og vonandi að farnast þetta vel.

 

kv. Vorstehdeild

Vorstehdeild vildi vera með eins og allir aðrir í að plata á 1.apríl. Vonum að allir taki þessu nú vel og brosi breitt:)

Góðar stundir kæru hundavinir 🙂

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við 1. apríl – Búið að para

Þátttökulisti – frábær þátttaka

Það er frábær þátttaka í Robur próf Vorstehdeildar.

4.4.2014

Háfjalla Askja, IS16121/11, Eig. Birna Árnadóttir

Ice Artemis Blökk, IS17103/12, Eig. Björgvin Þórisson

Snjófjalla Hroki, IS15087/10, Eig. Alfreð Mortensen

ISCh Ymir, IS11911/08, Eig. Rafnkell Jónsson

Stangarheiðar Bogi, IS16401/11, Eig. Kristjón Jónsson  / Díana Hrönn Sigurfinnsdóttir

Gruetjenet‘s G-Ynja, IS14197/10, Eig. Gunnar Pétur Róbertsson / Steinþór Gunnarsson

Kragborg Mads, IS16141/11, Eig. Steinarr Steinarrsson/ leiðandi Lárus Eggertsson

RW-13 C.I.B. ISCh Rugdelias Qlm Lucienne, IS13560/09, Eig. Einar Páll Garðarsson / Sigríður Oddný Hrólfsdóttir

Midtvejs Assa, IS15695/11, Eig. Sigurður Ben. Björnsson

Heiðnabergs Gná, IS14605/10, Eig. Þorleifur Sigurþórsson

Háfjalla Týri, IS16120/11, Eig. Einar Guðnason

 

5.4.2014

Fóellu Ari, IS17811/12, Eig. Albert Steingrímsson

Fjallatinda Nala, IS18492/13, Eig. Hlynur Þór Haraldsson

Fjallatinda Alfa, IS18491/13, Eig. Gunnar Pétur Róbertsson / Bryndís Líndal

Fjallatinda Þoka, IS18490/13, Eig. Andri Már Johnsen / Margrét Helga Ívarsdóttir

Bendishunda Saga, IS17717/12, Eig. Einar Páll Garðarsson / Sigríður Oddný Hrólfsdóttir

Bendishunda Mía, IS17718/12, Eig. Gunnar Þór Þórarnarson

Bendishunda Moli, IS17723/12, Eig. Hannes Bjarnason

Rjúpnasels Þruma, IS18526/13, Eig. Þorsteinn Friðriksson

Bendishunda Jarl, IS17720/12, Eig. Birgir Örn Arnarson

 

 

6.4.2014

Álakvíslar Mario, IS16814/12, Eig. Daníel Kristinsson

Gruetjenet‘s G-Ynja. IS14197/10, Eig. Gunnar Pétur Róbertsson / Steinþór Gunnarsson

Kragborg Mads, IS16141/11, Eig. Steinarr Steinarrsson/leiðandi Lárus Eggertsson

C.I.B. ISCh ISFtCh Vatnsenda Kara, IS15062/10, Eig. Ásgeir Heiðar

ISCh Midtvejs Xo, IS12265/08, Sigurður Ben. Björnsson

Háfjalla Týri, IS16120/11, Eig. Einar Guðnason

 

Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Þátttökulisti – frábær þátttaka

Minnum á: Skráningarfrestur í Vorstehprófið

Minnum á að skráningarfrestur á veiðipróf nr 501404 Vorstehdeildar sem haldið verður 4-6 apríl rennur út 26 mars.

Skráning í prófið fer fram á skrifstofu HRFÍ á opnunartíma skrifstofu HRFÍ (Sjá nánar á www.hrfi.is)

Einnig er hægt að skrá sig með þvi að senda tölvupóst á hrfi@hrfi.is og millifært eða gefa upp kreditkortanúmer. Tiltakið ættbókarnúmer hunds og nafn leiðanda í prófinu auk hvaða flokk á að skrá í.

Minnum á að greiða um leið og skráning fer fram.

 

Prófstjóri er Gunnar Pétur Róbertsson s: 893-3123,

 

Breytt fyrirkomulag er ákveðið og verða flokkarnir eins og hér segir

Opinn flokkur (OF) – 4 apríl

Unghunda flokkur (UF) – 5 apríl

Kefppnis flokkur (KF) – 6 apríl

 

Kveðja Vorstehdeild

 

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Minnum á: Skráningarfrestur í Vorstehprófið

Dómarakynning

Jørn – Tore Karlsen

Jørn – Tore Karlsen á í dag 3 snögghærða Vorsteh.

Hann hefur átt aðrar hundategundir og veitt mikið með þeim líka.

Hann er 43 ára og á heima í Alta í Noregi.

Hann hefur veitt með hundum í 27 ár.

 

Í veiðiprófi vill Jørn – Tore sjá náttúrulega veiðihæfileika hundsins, hundurinn á að leita landið með hraða, ákefð og fyrirsjáanlegum leitarslögum í leit að fugli.

Hann vill hafa hundana kjarkmikla sem taka nákvæma standa fyrir leiðanda.

Í prófinu ætlast hann til að leiðendur sýni hvor örðum tillitsemi og sportlega framkomu.

Hann hlakkar til fræðandi og spennandi prófs á Íslandi.

Vonast hann til að geta tekið út sem flesta hundategundir hér heima.

 

Kveðja Vorstehdeild

 

 

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Dómarakynning

Skráningarfrestur í Vorstehprófið

Minnum á að skráningarfrestur á veiðipróf nr 501404 Vorstehdeildar sem haldið verður 4-6 apríl rennur út 26 mars.

Skráning í prófið fer fram á skrifstofu HRFÍ á opnunartíma skrifstofu HRFÍ (Sjá nánar á www.hrfi.is)

Einnig er hægt að skrá sig með þvi að senda tölvupóst á hrfi@hrfi.is og millifært eða gefa upp kreditkortanúmer. Tiltakið ættbókarnúmer hunds og nafn leiðanda í prófinu auk hvaða flokk á að skrá í.

Minnum á að greiða um leið og skráning fer fram.

Prófstjóri er Gunnar Pétur Róbertsson s: 893-3123,

Breytt fyrirkomulag er ákveðið og verða flokkarnir eins og hér segir

Opinn flokkur (OF) – 4 apríl

Unghunda flokkur (UF) – 5 apríl

Kefppnis flokkur (KF) – 6 apríl

 

Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Skráningarfrestur í Vorstehprófið

Vorstehpróf 4-6 apríl – breytt fyrirkomulag

Stjórn Vorstehdeildar hefur ákveðið að breyta fyrirkomulaginu á næsta Vorsteh prófi með fyrirvara um að menn verði ekki mótfallnir þessari aðstöðu, annars verður prófið haldið í þeirri mynd sem áður hefur verið auglýst.

Þetta próf er nr: 501404.

Fyrra fyrirkomulag var unghundur og opinn flokkur á laugardegi og keppnisflokkur á sunnudegi.

Nýtt fyrirkomulag er, og var dregið um hvorn daginn UF eða OF myndi lenda á föstudegi eða laugardegi.

OF er á föstudeginum 4.apríl, UF verður 5.apríl og KF verður 6.apríl.

Jørn – Tore Karlsen kemur til með að dæma OF, UF og KF ásamt Agli Bergmann.

Ef almenn sátt er um þetta fyrirkomulag þá fá allir flokkar að njóta norska dómarans.

 

Kær kveðja Vorstehdeild

 

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Vorstehpróf 4-6 apríl – breytt fyrirkomulag

Aðalfundur Vorstehdeildar

Einar Páll tók við verðlaunum fyrir eiganda Bendishunda Funa (UF)

 

Lárus tók við verðlaunum fyrir eiganda RW-13 Ice Artemis Arco (UF)

 

Jón Garðar tók við verlaunum fyrir RW-13 Heiðnabergs Byl (OF)

 

Jón Svan tók við verlaunum fyrir Heiðnabergs Gleypnir (OF)

Óskar Vorstehdeild þeim innilega til hamingju með árangurinn

 

Aðalfundur Vorstehdeildar var haldin í gær 20.03.2014

Á fundinum voru venjuleg aðalfundarstörf, kosið í stjórn og stigahæstu hundar 2013 verðlaunaðir.

Út úr stjórn gengu Guðjón Snær Steindórsson og Vigfús Vigfússon og þakkar stjórn Vorstehdeildar þeim fyrir vel unnin störf.

Nýtt fólk var kosið í stjórn og þau eru Díana Sigurfinnsdóttir og Jón Svan Grétarsson. Óskar Vorstehdeild þeim til innilega til hamingju með að vera komin í stjórnina.

 

Stjórnin er þá þessi: Gunnar Pétur Róbertsson, Lárus Eggertsson, Kristjón Jónsson, Díana Sigurfinnsdóttir og Jón Svan Grétarsson.

 

Önnur mál voru rædd á fundinum og bar margt á góma og fór fundurinn vel.

 

Vorstehdeild þakkar því fólki sem mætti á fundinn fyrir komuna.

 

Ársskýrlsla 2013-2014 má finna hér!

Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur Vorstehdeildar

Rætunarstefna Vorsteh deildar.

Stjórn vorstehdeildar hefur ákveðið eftirfarandi ræktunarstefnu.

 

Þau ræktunardýr sem skal para hafi verið;

Mjaðmamynduð og greining sé A eða B (HD FRI).

Sýnd að minnsta kosti einu sinni á sýningu HRFÍ eða hjá öðrum félögum viðurkenndum af FCI og náð a.m.k. Very Good  í OFL eða VFL .

Náð a.m.k. 2. Einkunni í opnum flokki í veiðiprófi á Íslandi eða sambærilegri einkunn hjá klúbbum erlendis viðurkenndum af FCI.

Ræktunarstjórn minnir ræktendur á ákvæði í grundvallarreglum HRFÍ um lágmarksaldur tíkur við pörun, 2 ár  og hámarksfjölda gota á tík 5.

 

Þessi ræktunarstefna gildir frá 18 mars 2014!

 

Kveðja Vorstehdeild

 

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Rætunarstefna Vorsteh deildar.