Greinasafn eftir: admin

Samstarfs-samningur við Aflmark staðfestur.

Vorstehdeild hefur endurnýjað samning við Aflamark sem flytur inn ROBUR vörur. Í tilefni samningsins býður Aflmark, meðlimum Vorstehdeildar 20% afslátt af öllu hundafóðri sem það selur út samningstímann. Samingurinn gildir 2013-2016. Kveðja V0rstehdeild    

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Samstarfs-samningur við Aflmark staðfestur.

Frábær mæting í Sólheimakoti

  Það var frábær mæting á fyrirlesturinn sem Jón Garðar hélt. Fyrirlesturinn bar heitið: HVERNIG Á AÐ LEIÐA UNGHUND Í VEIÐIPRÓFI. Þökkum Jóni Garðari fyrir góðan fyrirlestur og þökkum þeim sem mættu innilega fyrir að sýna þessu áhuga. Það skiptir … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Frábær mæting í Sólheimakoti

Fuglahundar Suðurnesja

  Heiðnabergs Freyja – Mynd fengin af Facebook síðu „Fuglahundar Suðurnesja“                   Jæja, nú er komið að því! Aðstaða til æfinga innanhús í vetur.  Höfum leigt litlu reiðhöllina í Reykjanesbæ á mánudagskvöldum … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Fuglahundar Suðurnesja

Hvernig á að leiða unghund í veiðiprófi?

                    Jón Garðar Þórarinsson ætlar að tala um hvernig á að leiða unghund í veiðiprófi. Mjög fræðandi fyrir byrjendur í hundasportinu. Staðsetning: Sólheimakoti laugardaginn 26. Janúar. Kl:10:00 Allir nýliðar eru sérstaklega … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Hvernig á að leiða unghund í veiðiprófi?

Alþjóðleg hundasýning HRFÍ 23-24. febrúar

Alþjóðleg hundasýning HRFÍ verður haldin helgina 23-24. febrúar 2013 Skráningarfrestur rennur út föstudaginn 25. janúar 2013. Sjá nánar á www.hrfi.is

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Alþjóðleg hundasýning HRFÍ 23-24. febrúar

Sólheimakot á laugardögum

Fyrsta opna hús vetrarins verður n.k. laugardag og opnar húsið kl. 10. Hittumst í spjall og kaffi og förum síðan út að þjálfa. Allir velkomnir

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sólheimakot á laugardögum

Gleðilegt Vorsteh-ár!

Á næstu dögum verður kynnt spennandi dagskrá á vegum deildanna í tegundarhópi 7 þ.e. Vorstehdeildar, Fuglahundadeildar og Irsk setter deildar. Að venju verða opin hús í Sólheimakoti á laugardögum á vorönn með fjölbreyttri dagskrá. Nýjir umsjónaraðilar að Sólheimakoti eru fyrrnefndar … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Gleðilegt Vorsteh-ár!

Gleðilega hátíð!

Sendum félagsmönnum, fjölskyldum þeirra og velunnurum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár með þakkir fyrir liðin. Hlökkum til að sjá ykkur í starfinu á nýju ári. Stjórn Vorstehdeildar

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Gleðilega hátíð!

Áhugaverð grein

Það var ekki lengi að koma ábending um frétt þar sem sagt er frá og þýddur hluti greinar um friðun og áhrif hennar á rjúpuna.  Skoðið endilega pistilinn á www.enskursetter.is

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Áhugaverð grein

Rólegheit!

Nú eftir veiðitímabilið verður lítið um að vera hjá okkur fuglahundafólki í skipulagðri dagskrá enda jólaundirbúningur í fullum gangi hjá fólki.  Það verður lítið um fréttaflutning hér á síðunni næstu vikur. Félagsmenn eru þó hvattir til að senda myndir og … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Rólegheit!