Greinasafn eftir: admin

Dómarakynning fyrir Alhliðaveiðiprófið

Dómari í Alhliðaveiðiprófinu 18-19 júní er: Glen Olsen er norskur að ætt og uppruna og kemur frá Osló. Hann er þekktur í sínu heimalandi fyrir frábæran árangur á veiðiprófum og sýningum, en hann á bæði Vorsteh hunda og Enskan Seta … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Dómarakynning fyrir Alhliðaveiðiprófið

Úrslit hjá Snögg- og strýhærðum Vorsteh

Virkilega flott hjá Vorsteh í dag Snögghærðir Vorsteh tíkin Rugdelia QLM Lucienne 1 sæti í tegund, ísl meistarastig, 2.sæti grúbbu 7, með þessum árangri er hún komin með allt sem þarf til að fá titilinni Íslenskur Meistari. Óskum við Palla og … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit hjá Snögg- og strýhærðum Vorsteh

Hundasýning HRFÍ í Reiðhöllinni í Víðidal

Helgina 4. – 5. júní mæta 610 hreinræktaðir hundar af 77 hundategundum í dóm á hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands. Sýningin er haldin í Reiðhöllinni í Víðidal og hefjast dómar kl. 9:00 árdegis báða daga og standa fram eftir degi. Fimm dómarar … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Hundasýning HRFÍ í Reiðhöllinni í Víðidal

Æfing í dag fimmtudag 02.06.11

Vorstehdeild, Fuglahundadeild og Írsk setter deild í samvinnu með æfingu í kvöld. Æfing fyrir alhliðaveiðipróf í kvöld kl 20:00, hittingur við sólheimakotsafleggjara. Siggi Benni heldur áfram að æfa sókn og fleira. Hlökkum til að sjá sem flesta   Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfing í dag fimmtudag 02.06.11

Hundasýning HRFÍ 4-5 júní

Núna um helgina er hundasýning á vegum HRFÍ sem verður 4-5 júní. Snögghærður Vorsteh (6 stk) verður sýndur kl 09:00 í hring 5 og Strýhærður Vorsteh (2 stk) strax á eftir eða um 09:24 Hér má sjá dagskránna http://hrfi.is/FileLib/skjalasafn/Dagskra_juni_2011.pdf Hvetjum sem flesta til … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Hundasýning HRFÍ 4-5 júní

Æfing í kvöld mánudag

Í samvinnu við Fuglahundadeild og Írsk setter deild viljum við minna á sporaæfingu með verður í kvöld mánudagin 30.05.11.  Albert hundaþjálfari heldur áfram í verklegri blóðsporaþjálfun, slóðin verður lengd og með beygjum. Verið er að bæta ofaná þekkingu þeirra sem voru í … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfing í kvöld mánudag

Þökkum fyrir frábæra helgi í Garðheimum

Frábærri helgi í Garðheimum lokið og virkilega flott þáttáka af Vorsteh eigendum og þökkum við þeim kærlega fyrir að sýna sig og sjá aðra. Mikið af fólki var í Garðheimum þessa helgina og deildum við út miklum fjölda af bæklingum … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Þökkum fyrir frábæra helgi í Garðheimum

Frábær dagur í Garðheimum

Þetta var vægast sagt frábær dagur í Garðheimum. Mikill fjöldi fólks kom og sá tegundina okkar og var þetta frábært í alla staði. Góð þáttaka hjá Vorsteh fólki og þökkum við þeim fyrir að koma og vera með í þessari … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Frábær dagur í Garðheimum

Garðheimar um helgina!

Allt að gerast hjá okkur og nokkrir hundar og menn eru búin að melda sig og er enn pláss fyrir fleiri hunda og menn. Ekki bíða með að melda þig og hundinn þinn, vertu í bandi strax í kvöld, hlökkum … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Garðheimar um helgina!

Æfing í kvöld fimmtudag

Vorstehdeild, Fuglahundadeild og Írsk setterdeild verða með æfingu kvöld fimmtudag kl 20:00. Hittingur við Sólheimakotsafleggjara og eru allir fuglahundamenn og konur hjartanlega velkomin. Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfing í kvöld fimmtudag