Mánaðarsafn: mars 2024

Vorpróf Vorstehdeildar

Vorpróf Vorstehdeildar verður haldið dagana 12-14 april 2024 Styrktaraðili prófssins er Royal Canin á Íslandi – www.dyrheimar.is Prófnúmer er 502403 Síðasti skráningardagurinn er fimmtudagurinn 4. apríl 2024 Prófsetning verður í Sólheimakoti alla daganna kl 09:00 og prófsvæðið í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Vorpróf Vorstehdeildar

Ella prófið helgina 16-17 mars

Nokkrir Vorsteh tóku þátt í Ella prófinu um helgina og náðu einkunn og óskum við þeim innilega til hamingju með frábæran árangur á fyrsta prófi ársins. Dómarar voru þeir Einar Kaldi Örn Rafnsson og Tore Roed. Á laugardaginn náðu eftirfarandi … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Ella prófið helgina 16-17 mars

Stigahæstu hundar Vorsteh deildar árið 2023

Stigahæsti hundur í UF: Ice Artemis Brún eigandi Sölvi Helgason Stigahæsti hundur í OF: Arkenstone Með Allt Á Hreinu eigandi Hilda Friðriksdóttir og Jón Valdimarsson Stigahæsti hundur deildarinnar: Arkenstone Með Allt Á Hreinu eigandi Hilda Friðriksdóttir og Jón Valdimarsson Við … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Stigahæstu hundar Vorsteh deildar árið 2023

Búið er að opna fyrir skráningu á deildasýningu tegundahópa 7

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Búið er að opna fyrir skráningu á deildasýningu tegundahópa 7

Norðurljósa sýning 2-3 mars

Níu snögghærðir Vorsteh mættu á sýningu alþjóðlega sýningu HRFÍ í dag og var árangur þeirra eftirfarandi: Rakkar Tíkur Vorsteh átti góðan dag í dag. Til viðbótar við þennan glæsilega árangur, þá bættust við tveir Íslenskir sýningameistarar, þau Zeldu DNL Lukku … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Norðurljósa sýning 2-3 mars

Ný stjórn Vorstehdeildar og heiðrun stigahæstu hunda deildarinnar.

Ársfundur Vorstehdeildar fór fram 29.02.2024 í húsnæði Dýrheima í Kópavogi. Við viljum þakka öllum þeim sem mættu fyrir gott kvöld, fráfarandi stjórn fyrir þeirra störf á liðnu ári og Dýrheimum fyrir stuðninginn og þessa frábæru aðstöðu. Kosin var ný stjórn … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Ný stjórn Vorstehdeildar og heiðrun stigahæstu hunda deildarinnar.