Greinasafn eftir: admin

Sækiprófsæfing næsta fimmtudag

Æfingar fyrir sækiprófin sem haldin verða í sumar verða á fimmtudögum kl. 19,  a.m.k. til að byrja með. Lárus Eggertsson stýrir æfingunni á fimmtudaginn og mæting er við Sólheimakotsafleggjarann. Allir velkomnir og hafið með ykkur bráð eða dummy

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sækiprófsæfing næsta fimmtudag

Góð mæting í kynningu á sækiprófum

Mjög góð mæting var á kynningu Svafars Ragnarssonar fuglahundadómara á sækiprófum sem haldið var í Sólheimakoti á uppstigningardag. Svafar kynnti framkvæmd prófa og æfingar fyrir þau. Æfingar verða fram á prófi og verða kynntar hér á síðunni.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Góð mæting í kynningu á sækiprófum

Kynning og æfingar fyrir sækiprófin

Nú á fimmtudaginn 17. maí (uppstigningardag) kl. 16 verður kynning á sækiprófum og æfingum fyrir þau í Sólheimakoti. Svafar Ragnarsson fuglahundadómari kynnir hvernig sækipróf fer fram sem og æfingarnar sem verða í hverri viku fram að prófi FHD (23/6) og … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Kynning og æfingar fyrir sækiprófin

Fréttir frá stjórn Vorstehdeildar

Stjórn Vorstehdeildar kom saman á fyrsta fundi sínum eftir aðalfund og skipti með sér verkum sem hér segir Gunnar Pétur Róbertsson, formaður Guðjón Snær Steindórsson, varaformaður Kristjón Jónsson, ritari Lárus Eggertsson, gjaldkeri Pétur Alan Guðmundsson, gagnavörður Stjórn óskar eftir starfskröftum … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Fréttir frá stjórn Vorstehdeildar

Hvílum heiðina!

  Viljum minna fuglahundamenn og konur á að stuttu eftir síðustu prófin hvílum við rjúpurnar á heiðinni fram á haustið og snúum okkur að vatna- sæki- og hlýðniþjálfun.   Innan skamms verður kynnt tilhögun æfinga fyrir alhliðaprófin.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Hvílum heiðina!

Vorsteh-húfur. Styrkið deildina okkar allra!

Þessar glæsilegu húfur sem eru merktar www.vorsteh.is þ.e. deildinni okkar eru seldar til styrktar starfinu þ.e. fyrir heimasíðuna, verðlaun,  ofl. ofl. Verðið er aðeins kr. 1500.- stk. og geta menn sent póst á laruseggertsson@gmail.com varðandi upplýsingar og kaup á húfunum. … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Vorsteh-húfur. Styrkið deildina okkar allra!

Liðakeppnin – úrslit

Liðakeppnin er leikur við lok vorannar fuglahundafólks, dómarar eru leikmenn og reglur aðrar en í prófum. Þetta er að gamni gert fólki og hundum til skemmtunar og engin úrslit fara í gagnagrunna hundanna. Það voru pointerar sem unnu liðakeppnina í … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Liðakeppnin – úrslit

Liðin í liðakeppninni

Þau lið sem hafa skráð sig til keppni eru: Vorsteh: Spyrna, Stígur, Jökla og Bylur, Gáta, Gleipnir E Setter: Sally, Ringo, Doppa og Hroki,Venus,Francini Írsk setter: Rösty, Skotta,Von Pointer: Hardy, Kara, Kjarval/Muggur   Eftir að keppni líkur verður verðlauna afhending … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Liðin í liðakeppninni

Hundasýning 2-3. júní – skráningarfrestur

Hundasýning HRFÍ verður haldin 2-3. júní. Þetta er meistarastigssýning þ.e. hundar geta fengið íslenskt meistarastig (en ekki alþjóðlegt meistarastig).  Skráningarfrestur rennur út föstudaginn 4. maí.  Sjá nánar á www.hrfi.is

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Hundasýning 2-3. júní – skráningarfrestur

Liðakeppni fuglahunda

    Um næstu helgi verður haldin liðakeppni fuglahunda og fer hún fram laugardaginn 5. maí. Mæting er í Sólheimakoti kl.9.30.  Styrktaraðilar liðakeppninnar eru snati.is og sportvörugerðin.is. Keppnin fer fram með svipuðu sniði og í fyrra þ.e 3. hundar í … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Liðakeppni fuglahunda