Greinasafn eftir: Stjórnarmeðlimur Ritari

Gull til snögghærða vorsteh í Noregi.

Annað árið í röð vinnur snögghærða vorstehliðið í Norsk Mesterskap liðakeppninni , NM-lag á heiði. Dómarar voru Íslandsvinirnir Andreas Bjørn og Rune Nedrebø Þess má einni geta að einn liðsmaður liðsins hefur einnig dæmt hér á landi en það er … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Gull til snögghærða vorsteh í Noregi.

Prófstjóranámskeið

Prófstjóranámskeið var haldið þann 30.ágúst í Sólheimakoti. Leiðbeiendur voru dómararnir Pétur Alan Guðmundsson og Svafar Ragnarson. Það er gott fyrir okkur að fá fleiri í hópinn sem geta tekið að sér þetta miklvæga hlutverk í komandi prófum en síðasta námskeið … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Prófstjóranámskeið

NKU norðurlandasýning HRFÍ 20.ágúst.

Fyrri dagur NKU norðulandasýningar HRFÍ var haldin í dag og voru hundar í tegundahóp 7 í dóm í dag. Það voru 3 strýhærðir og 17 snögghærðir Vorsteh hundar skráðir, dómari var Henric Fryckstrand frá Svíþjóð. Strýhærður Vorsteh Allir þrír hundarnir … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við NKU norðurlandasýning HRFÍ 20.ágúst.

Sækipróf DESÍ var haldið dagana 9. og 10. ágúst.

Sækipróf DESÍ var haldið dagana 9. og 10. ágúst. Sú nýbreyttni var að prófið var haldið á virkum dögum og var prófsetning báða dagana kl.15:00. Prófstjóri var Ólafur Ragnarsson og dómarar prófsins voru Unnur Unnsteinsdóttir og Guðni Stefánsson. Seinni daginn … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sækipróf DESÍ var haldið dagana 9. og 10. ágúst.

Sækipróf og sækihluti Meginlandsprófs Fuglahundadeildar fór fram um helgina 23 – 24 júlí.

Um helgina var sækipróf og sækihluti Meginlandsprófs haldið að vegum Fuglahundadeildar. Met þátttaka var í prófinu eða 25 hundar skráðir hvorn dag og við erum nokkuð viss um að þetta sé einnig metþáttaka Vorsteh hunda í sækiprófi. Þrátt fyrir þennan … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sækipróf og sækihluti Meginlandsprófs Fuglahundadeildar fór fram um helgina 23 – 24 júlí.

Sækipróf FHD nk. helgi 23 – 24 júlí.

Glæsileg skráning er í sækipróf FHD um nk. helgi 23 -24 júlí en 24 hundar eru skráðir hvorn daginn. Bendum þeim sem eru að fara að taka þátt að fylgjast með heimsíðu Fuglahundadeildar og einnig FB síðu deildarinnar varðandi nánari … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sækipróf FHD nk. helgi 23 – 24 júlí.

Líflandssækiprófið var haldið um helgina

Líflandssækipróf Vorstehdeildar var haldið nú um helgina 25 – 26 júní. Átta unghundar og þrír hundar í opnum flokk voru skráðir til þátttöku. Á laugardeginum var prófið haldið við gamla Þingavallarveginn (Kóngsveginn) og á Hafravatni, á sunnudeginum var prófið haldið … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Líflandssækiprófið var haldið um helgina

LEIÐBEININGAR FYRIR BRÁÐ Á SÆKIPRÓFUM.

Líkt og í Noregi hefur hér heima verið samþykkt undanþága frá núverandi veiðiprófsreglum fyrir sækipróf, þessi undanþága verður svo endurskoðuð á næsta ári.  Tekið skal fram að allt sem gilti áður er enn í gildi, þetta er einungis viðbót sem … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við LEIÐBEININGAR FYRIR BRÁÐ Á SÆKIPRÓFUM.

Líflands-sækiprófið, þátttökulisti

Þátttökulisti fyrir komandi sækipróf dagana 25 og 26 júní er eftirfarandi Unghundaflokkur Ice Artemis Ariel – Strýhærður Vorsteh – Leiðandi Arnar Már Ellertsson Ljósufjalla Heiða – Strýhærður Vorsteh – Leiðandi Friðrik Þór Hjaltason Vinaminnis Móa – Weimaraner – Leiðandi Arna … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Líflands-sækiprófið, þátttökulisti

Virðum varptíma rjúpunar

Stjórn deildarinnar hefur borist ábending um að einstaklingar séu að æfa á rjúpu nú í miðjum varptíma ( hundur tekur stand, reisir o.s.frv.).Við viljum góðfúslega biðja um að varptími rjúpunar sé virtur og að hún sé látin í friði. Nú … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Virðum varptíma rjúpunar