Greinasafn eftir: Stjórnarmeðlimur Ritari

Annar dagur í Líflandsprófinu í dag.

Annar dagur af þremur í Líflandsprófi Vorstehdeildar var í dag. Í dag mættu níu hundar í opin flokk og þrír hundar í unghundaflokk. Dómari dagsins var Tore Chr Røed og fulltrúi HRFÍ var Pétur Alan Guðmundson. Ein einkunn kom í … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Annar dagur í Líflandsprófinu í dag.

Fyrsti dagur í Líflandsprófi Vorstehdeildar í dag.

Fyrsti dagur af þremur í Líflandsprófi Vorstehdeildar var í dag. Í dag mættu 7 hundar allir í opnum flokk. Það ringdi vel á menn og hunda fyrri hluta dagsins, en töluvert var af flugli og áttu allir hundar áttu möguleika … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Fyrsti dagur í Líflandsprófi Vorstehdeildar í dag.

Þátttökulisti í Líflandsprófi Vorstehdeildar nk. helgi

Föstudagur – Unghundaflokkur Arkenstone Með Allt á Hreinu – AKA – Erró – Snögghræður Vorsteh Ljósufjalla Vera – Strýhærður Vorsteh Föstudagur – Opinn flokkur Hrimlands KK2 Ronja – Breton Kaldbaks Orka – Enskur setter Langlandsmoens Black Diamond – Enskur pointer … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Þátttökulisti í Líflandsprófi Vorstehdeildar nk. helgi

Lokadagur í Áfangafellsprófi FHD í dag.

Lokadagur í Áfangafellsprófi Fuglahundadeildar var haldin í dag, sunnudag. Þrátt fyrir gular og appelsinugular veður viðvaranir tókst að halda keppnisflokk. Úrslit dagsins urðu eftirfarandi. 1. sæti Bretoninn – Rypleja’s Klaki m/6 fuglavinnur, þar af 3 m/reisningu – Leiðandi Dagfinnur Smári … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Lokadagur í Áfangafellsprófi FHD í dag.

Dagur tvö í Áfangafellsprófi FHD í dag.

Í dag fór fram annar dagur í Áfangafellsprófi Fuglahundadeildar. Vond veðurspá var fyrir daginn um allt land en veður hélst þó ágætt framan af degi. Engin einkunn náðist í unghundaflokki en í opnum flokk komu eftirtaldar einkunnir í hús. Strýhærða … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Dagur tvö í Áfangafellsprófi FHD í dag.

Fyrsti dagurinn í Áfangafellsprófi FHD í dag.

Fyrsti dagurinn af þremur í Áfangafellsprófi Fuglanundadeildar var í dag. Það er skemmst frá því að segja að snögghærði Vorsteh-inn Veiðimela Cbn Klemma og Brynjar Sigurðsson lönduðu 2. einkunn í alhliðaprófi í unghundaflokki og Klemma einnig besti hundur in unghundaflokki. … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Fyrsti dagurinn í Áfangafellsprófi FHD í dag.

Fyrsta heiðarpróf haustsins haldið um helgina

Fyrsta heiarpróf haustsins var haldið nú um helgina, 17 – 18 september á vegum Norðanhunda. Dómari prófsins var Guðjón Arinbjarnarson, prófsvæðið var Vaðlaheiðin. Á laugardeginum var opni flokkur og þeir sem hlutu einkunn þann daginn voru Brentonarnir, Klaki og Hríma, … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Fyrsta heiðarpróf haustsins haldið um helgina

Kynning á nýju prófskema fyrir heiðarpróf

Staðið hefur yfir þýðing á nýju prófskema að undanförnu sem nú er tilbúið. Nokkrar áherslubreytingar hafa átt sér stað. Til að kynna þessar breytingar verða dómarar með kynningu fyrir félagsmenn innan deilda tegundahóps 7 á þessum breytingum miðvikudaginn 21. september … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Kynning á nýju prófskema fyrir heiðarpróf

Líflandspróf Vorstehdeildar 30. september – 2 október.

Líflandspróf Vorstehdeildar verður haldið dagana 30. September – 2. október. Boðið verður upp á unghundaflokk, opin flokk í blönduðu partýi og keppnisflokk. Dómarar prófsins verða, Tore Chr Røed, og Pétur Alan Guðmuðmundsson mund dæma keppnisflokk með Tore. Fulltrúi HRFÍ veður … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Líflandspróf Vorstehdeildar 30. september – 2 október.

Öryggisdagar gæludýra hjá Líflandi

Lífland sem er styrktaraðili Vorstehdeildar er með 20% afslátt af miklum fjölda öryggisvara fyrir gæludýr dagana 6 – 11 september. Öryggisdagar gæludýra í verslunum Líflands um allt land og í vefverslun. Endilega nýtið ykkur þetta góða tilboð kæru félagar. Verslum við … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Öryggisdagar gæludýra hjá Líflandi