Mánaðarsafn: apríl 2024

Veiðipróf Norðurhunda helgina 26-27 apríl 2024

Vorsteh hundum og leiðendum gekk vel í veiðprófi Norðurhunda sem fór fram helgina 26-27 apríl fyrir norðan. Dómarar prófsins voru Geir Rune Stensland og Karl Ole Jörgensen Innilega til hamingju með þennan frábæra árangur!

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Veiðipróf Norðurhunda helgina 26-27 apríl 2024

Meginlandshundaprófi Fuglahundadeildar 20-21 apríl

Frábær árangur náðist hjá Vorsteh hundum á meginlangshundaprófi Fuglahundadeildar sem fór fram helgina 20-21 apríl. Dómari var Patrik Sjöström frá Svíþjóð. Við óskum öllum innilega til hamingju með glæsilegan árangur.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Meginlandshundaprófi Fuglahundadeildar 20-21 apríl

Vorpróf Vorstehdeildar helgina 12-14 apríl 2024

Vorpróf Vorstehdeildar fór fram um helgina og viljum við þakka öllum sem mættu fyrir frábæra helgi og geggjaða stemmingu. Við viljum einnig þakka styrktaraðila okkar Royal Canin Ísland sem gáfu Royal Canin Maxi fóður í verðlaun fyrir besta hund í … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Vorpróf Vorstehdeildar helgina 12-14 apríl 2024

Rásröð prófs nr. 502303

Blandað party föstudaginn 12.apríl UF flokkur Hraundranga AT Ísey Lóa, Breton Hraundranga AT Mói, Breton OF flokkur Fasanlia´s DL Fannar, Enskur Seti Hrímlands HB Vestri, Breton Ice Artemis Skuggi, Strýðhærður Vorsteh Ljósufjalla Heiða,Strýðhærður Vorsteh Hrísmóa Kaldi, Enskur Seti Vinarminnis Móa, … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Rásröð prófs nr. 502303

Vorpróf DESÍ helgina 5 – 7 apríl

Frábær árangur náðist hjá bæði UF og OF um helgina á vormóti DESÍ. Við óskum öllum innilega til hamingju með frábæran árangur.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Vorpróf DESÍ helgina 5 – 7 apríl

Vorpróf Vorstehdeildar 12-14 apríl 2024

Styrktaraðili prófssins er Royal Canin Ísland  www.royalcanin.is Föstudagur 12/4 UF Hraundranga AT Mói – Breton Hraundranga AT Ísey Lóa – Breton OF Kaldbaks Orka – Enskur Setter Ice Artemis Ariel – Srýhærður Vorsteh Hrímlands HB Vestri – Breton Veiðimela Bjn … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Vorpróf Vorstehdeildar 12-14 apríl 2024