Vorstehdeild HRFÍ
Header

Winter Wonderland sýning HRFÍ – úrslit

nóvember 29th, 2018 | Posted by admin in Forsíðufrétt

Tiur og NitaHera 2Djörf

Um síðustu helgi fór fram Winter Wonderland sýning HRFÍ
Á föstudeginum var hvolpasýning,  og í Strýhærðum Vorsteh varð besti hvolpur sýningar Ice Artemis Djörf :-)
Sjá nánar HÉR
Á laugardag urðu úrslitin í Snögghærðum Vorsteh þannig að besti hundur tegundar varð Rugdelias ØKE Tiur og besta tík tegundar varð Zeldu BST Nikíta  … sem er dóttir Tiurs :-)
Besti ungliði og annar besti hundur tegundar varð Zeldu BST Fálki aðeins 9 mánaða.
Sjá nánar HÉR
Í
 Strýhærðum Vorsteh varð Ice Artemis Hera besti hundur tegundar og hún varð önnur best í Tegundarhóp 7, vel gert :-)
Sjá nánar HÉR

Við óskum öllum innilega til hamingju með árangurinn og ekki ástæða til annars en að vera bjartsýn á áframhaldandi ræktun Vorsteh með þessar umsagnir í vasanum :-)

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Both comments and pings are currently closed.