





Stigahæsti hundur í UF: Ice Artemis Brún eigandi Sölvi Helgason Stigahæsti hundur í OF: Arkenstone Með Allt Á Hreinu eigandi Hilda Friðriksdóttir og Jón Valdimarsson Stigahæsti hundur deildarinnar: Arkenstone Með Allt Á Hreinu eigandi Hilda Friðriksdóttir og Jón Valdimarsson Við … Halda áfram að lesa
Níu snögghærðir Vorsteh mættu á sýningu alþjóðlega sýningu HRFÍ í dag og var árangur þeirra eftirfarandi: Rakkar Tíkur Vorsteh átti góðan dag í dag. Til viðbótar við þennan glæsilega árangur, þá bættust við tveir Íslenskir sýningameistarar, þau Zeldu DNL Lukku … Halda áfram að lesa
Ársfundur Vorstehdeildar fór fram 29.02.2024 í húsnæði Dýrheima í Kópavogi. Við viljum þakka öllum þeim sem mættu fyrir gott kvöld, fráfarandi stjórn fyrir þeirra störf á liðnu ári og Dýrheimum fyrir stuðninginn og þessa frábæru aðstöðu. Kosin var ný stjórn … Halda áfram að lesa
Nýjasta viðbótin í Vorsteh stofninn á Íslandi er hin snögghærða Karpaten Irbis Gloria ( Glory ). Glory er innflutt frá Rúmeníu og eru eigendur hennar þau Þorsteinn Jóhannsson og Sigrún Guðmundsdóttir. Við óskum þeim innilega til hamingju.
Þá er komið að árlegu Norðurlandasýningu HRFÍ en hún er haldin helgina 2-3 mars í Samskipahöllinni. Að þessu sinni eru 10 snögghærðir Vorsteh skráðir og einn ræktunarhópur en því miður enginn strýhærður Vorsteh. Hér er hægt að sjá PM fyrir … Halda áfram að lesa
Ársfundur Vorstehdeildar verður haldinn fimmtudaginn 29. febrúar 2024 kl 18.00 í húsnæði Dýrheima að Víkurhvarfi 5, 203 Kópavogur. Dagskráin er svohljóðandi: Kynnt er skýrsla stjórnar starfsárið apríl 2023 – febrúar 2024. Farið yfir reikninga deildarinnar. Kosning í nýja stjórn. Önnur … Halda áfram að lesa
Vorstehdeild HRFÍ skrifaði á dögunum undir þriggja ára samstarfssamning við Royal Canin á Íslandi. Við erum ótrúlega spennt fyrir þessu samstarfi og teljum að Royal Canin Á Íslandi sé einmitt það sem deildin þarf til að stuðla að heilbrigðu og … Halda áfram að lesa
Sæl öll. Vegna óviðráðanlegra ástæðna hefur stjórn deildarinnar tekið þá ákvörðun að hætta við fyrirhugað veiðipróf sem fyrirhugað var nú í október. Kær kveðja Stjórn Vorstehdeildar
24. júní UF Nafn hunds – Eigandi Ice Artemis Katla – Rafn A. Sigurðsson OF Nafn hunds – Eigandi Ice Artemis Aríel … Halda áfram að lesa