Veiðipróf Norðurhunda helgina 26-27 apríl 2024

Vorsteh hundum og leiðendum gekk vel í veiðprófi Norðurhunda sem fór fram helgina 26-27 apríl fyrir norðan. Dómarar prófsins voru Geir Rune Stensland og Karl Ole Jörgensen

 • 26.04.2024
  • Unghundaflokkur
   • Heiðnabergs Haki – 3.einkunn
Jón Garðar – Haki
 • 27.04.2024
  • Unghundaflokkur
   • Heiðnabergs Haki – 1.einkunn
   • Heiðnabergs Milla – 2.einkunn
  • Opinn flokkur
   • Veiðimela BJN Freyja – 2.einkunn
Jón Garðar – Haki
Pétur Alan – Milla
Sverrir – Freyja

Innilega til hamingju með þennan frábæra árangur!

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.