





Mynd tekin af vorsteh-klúbb á facebook Vorstehdeild, Fuglahundadeild og Írsk Setter deild verða með æfingar fyrir Alhliðaveiðiprófið sem verður 18-19 Júní. Við byrjum með fyrirlestri núna á mánudaginn 9 maí kl. 20:00 í Sólheimakoti. Albert hundaþjálfari verður með þennan fyrirlestur … Halda áfram að lesa