





Viljum minna á næstu helgi er stór helgi fyrir VORSTEH á Íslandi. Við ætlum að kynna tegundina og erum á fullu að undirbúa næstu helgi og við þurfum að fá alla sem eiga Vorsteh til að vera viðstadda þessa frábæru … Halda áfram að lesa
Við viljum minna á sporaæfingu með verður mánudagin 23.05.11. Albert Steingrímsson hundaþjálfari heldur áfram í verklegri blóðsporaþjálfun, slóðin verður lengd og með beygjum. Verið er að bæta ofaná þekkingu þeirra sem voru í síðasta tíma. Höfuð áhersla er á hunda … Halda áfram að lesa