Mánaðarsafn: janúar 2012
Kynningarfundur á tilögum að veiðprófsreglum fyrir tegundarhóp 7
Kynningarfundur á tillögum Veiðprófareglugerðarnefndar fyrir standandi fuglahunda (tegundar hóp 7). Verður haldinn í Sólheimakoti sunnudaginn 05/02 2012. Kl 10.00 til 14.00. Ath staðsetning gæti breyst vegna snjóalaga. Fyrir hönd nefndarinnar. Guðjón Arinbjarnarson Formaður
Áhugavert myndband um heilsu hunda!
Vorstehdeild fékk hugmynd frá félagsmanni að setja inn þennan „link“ fyrir þá sem vilja fræðast nánar um heilsu hunda. Endilega skoðið þetta. Hér er slóðin: http://www.youtube.com/watch?v=rrWjVFKuAg8 Vill Vorstehdeild þakka þeim sem benti á þetta video. Kveðja Vorstehdeild
Alþjóðleg hundasýning HRFÍ 25-26 febrúar 2012
Nú er um að gera fyrir alla Vorsteh eigendur að mæta og sýna hvað við eigum flotta hunda og verður spennandi að fylgast með 25-26 febrúar. Síðasti dagur til að skrá sig er sunnudagurinn 29 Janúar 2012. Dómarakynnigu má finna … Halda áfram að lesa
Stigahæstu Vorsteh 2011
ISFtCh Esjugrundar Spyrna sem er í eigu Svafars Ragnarssonar var stigahæsti hundur í opnum/keppnis flokki árið 2011. Hún endaði með 10 stig. Virkilega góður árangur hjá þeim. Heiðnabergs Bylur von Greif í eigu Jóns Garðars Þórarinssonar var stigahæsti unghundurinn … Halda áfram að lesa
Árið 2012 verður frábært!
Það verður margt um að vera á komandi ári og þar er að nefna veiðipróf/sækipróf (sjá dagskrá neðar á síðunni) og hundasýningar á vegum HRFÍ. Við höfum aðgang að Sólheimakoti og er mögulegt að nýta kotið fyrir margt og skemmtilegt. Þar … Halda áfram að lesa



