





Kaldaprófið verður haldið helgina 13-15 apríl í Eyjafirði. Á föstudegi og laugardegi verður prófað í UF og OF en á sunnudeginum verður KF. Það verða tveir erlendir dómarar Glenn Olsen og Cato Jonassen (kynning kemur von bráðar) prófstjóri er Kristinn … Halda áfram að lesa
Úrslit hunda á alþjóðlegri sýningu HRFÍ í Klettagörðum má sjá á meðfylgjandi myndum. Besti hundur í snögghærðum Vorsteh: Heiðnabergs Bylur von Greif Besti hundur í strýhærðum Vorsteh: Stormur Því miður náðu hvorki Bylur né Stormur sæti í úrslitum í tegundarhópnum. … Halda áfram að lesa
Í dag var alþjóðleg hundasýning HRFÍ í dag. Helstu úrslit eru meðfylgjandi en frekari úrslit og myndir koma síðar. Hvorki snögghærður né strýhærður vorsteh náðu sætum í tegundarhópnum.
Bestu hundar tegundar í snögghærðum og strýhærðum Vorstehhundum á sýningunni um helgina hljóta glæsilega verðlaunabikara og fóður frá Belcando (Vetis) styrktaraðila Vorstehdeildar. Sjá nánar um Belcando á www.vet.is Einnig verða í þriðja skipti veittir Berettubikararnir fyrir bestu snögghærðu tíkina og … Halda áfram að lesa
Vorstehhundar verða sýndir á morgun laugardag á alþjóðlegu sýningu HRFÍ skv. eftirfarandi: Snögghærður Vorsteh kl. 10:56 (9 hundar) Strýhærður Vorsteh kl. 12:20 (3 hundar) Dómari Marja Talvitie frá Finnlandi Hvetjum alla áhugasama um tegundina til að mæta og kynna sér … Halda áfram að lesa
Deildin þarf að útvega nokkra aðila um helgina til að aðstoða á sýningunni í nýja húsnæðinu að Klettagörðum bæði laugardag og sunnudag 1-3 klst. hver aðili. Einnig vantar aðila til að taka niður sýninguna á sunnudag. Öll aðstoð vel þegin. … Halda áfram að lesa
Úrslit úr veiðiprófinu sem haldið var s.l. laugardag eru eftirfarandi: Heiðnabergs Bylur von Greif – snögghærður Vorsteh: 2. einkunn í unghundaflokki Vatnsenda Kara – Pointer: 2. einkunn í unghundaflokki og besti hundur prófs Aðrir fengu ekki einkunn. Nánari upplýsingar má … Halda áfram að lesa
Það var hraustur hópur Vorstehfólks sem mætti og aðstoðaði við uppsetningu sýningarinnar sem haldin verður næstu helgi í Korngörðum 6.
Óskum eftir aðstoð fyrir sýningu núna á sunnudag kl 15:00 og er mæting niðrí Klettagarða Einnig óskum við eftir aðstoð á laugardag og sunnudag (sýningahelgina) Við fengum beiðni í gærkveldi og er þetta stuttur fyrirvari en þeir sem geta hjálpað okkur … Halda áfram að lesa
Laguardaginn 18. febrúar verður fyrsta opna hús ársins í Sólheimakoti. Klukkan 09:00 verður sett veiðipróf sem dæmt verður af Svafari Ragnarssyni. Prófstjóri er Egill Bergmann s:898-8621 Þátttakendur eru: Unghundaflokkur: Gagganjunis Von – írskur seti Heiðnabergs Bylur von Greif – vorsteh … Halda áfram að lesa