





Það verður margt um að vera á komandi ári og þar er að nefna veiðipróf/sækipróf (sjá dagskrá neðar á síðunni) og hundasýningar á vegum HRFÍ. Við höfum aðgang að Sólheimakoti og er mögulegt að nýta kotið fyrir margt og skemmtilegt. Þar … Halda áfram að lesa