





Unghundaflokkur verður skipaður fimm hundum hvorn dag og níu hundar eru skráðir í opinn flokk föstudag og tíu laugardag. Átta hundar eru síðan skráðir í keppnisflokk og vonandi nást nýir hundar inn í flokkinn í prófinu. Það er enginn vorstehhundur … Halda áfram að lesa
Vorstehdeild selur nú fyrir páskana sérmerkt Vorstehdeildar Páskarísegg frá Freyju. Þetta er 350gr. egg no. 6 . Allur ágóði rennur til starfs deildarinnar. Við hvetjum félagsmenn til að kaupa Vorsteheggin sem kosta aðeins 1500 kr/stk. og styrkja félagsstarfið. Vinsamlegast pantið … Halda áfram að lesa
Vegna mistaka fór fréttin um úrslit í Ellaprófinu ekki á síðuna og beðist er velvirðingar á því en þau eru eftirfarandi: Kaldalóns Doppa fékk 2. einkunn. Hún var eini hundurinn sem hlaut einkunn í prófinu og fékk Sigþór Bragason því … Halda áfram að lesa