Dagssafn: 4. júní 2012
Úrslit sýningarinnar um helgina
Það var ISCh. C.I.B. Rugdelias Lucienne sem var besti hundur tegundar í snögghærðum vorsteh á sumarsýningu HRFÍ um helgina og var hún jafnframt í öðru sæti í tegundarhópnum. Úrslit voru eftirfarandi: Ungliðaflokkur Rakkar: Stangarheiðar Bogi: Excellent, meistaraefni, Ísl. meistarastig, besti … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Úrslit sýningarinnar um helgina



