Það var afar góður dagur í sækiprófi FHD í dag. Sumarblíða og frábær frammistaða hjá hundum og leiðendum. Gaman að sjá hvað æfingar undanfarið hafa skilað sér og gríðarlega góð samstaða og hugur í fólki í prófinu var í dag. … Halda áfram að lesa →
Birt íForsíðufrétt|Slökkt á athugasemdum við Úrslit sækiprófs FHD í dag 23. júní