





Undir liðnum nýliðakynning má sjá stolta eigendur hvolpa m.a. úr strýhærða Ice Artemisgotinu. Eigendur Vorstehhunda eru hvattir til að skrá sig í Vorstehdeildina með því að hringja á skrifstofu HRFÍ í s: 588-5255 eða senda tölvupóst á félagið í hrfi@hrfi.is … Halda áfram að lesa