




Minnum á að síðasti skráningardagur á ágústsýningu félagsins er miðvikudaginn 1. ágúst nk. Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma. Hægt er að skrá á skrifstofu félagsins að Síðumúla 15 2. hæð eða hringja inn skráningu eða senda tölvupóst … Halda áfram að lesa