





Einn hundur náði einkunn í fyrsta veiðiprófi haustsins og var það Breton hundurinn ISCh. C.I.B. XO sem var leiddur af eigandanum Sigurði Ben. Björnssyni. XO fékk 2. einkunn í prófinu. Enginn hinna fjögurra náði einkunn en þó nokkuð var af … Halda áfram að lesa