





Hið glæsilega Robur-haustpróf Vorstehdeildar verður helgina 5-7. október. Skráningarfrestur rennur út 28. sept. ef skráð er á skrifstofu HRFÍ en 30. sept. ef skráð er á netinu. Tveir norskir og tveir íslenskir dómarar dæma prófið sem er eftirfarandi: 5. október: … Halda áfram að lesa
Þeir vorsteh-eigendur sem ekki mæta í veiðipróf deildarinnar takið endilega frá laugardaginn 6.október! Þá er hin árlega Laugavegsganga HRFÍ – lagt verður af stað frá Hlemmi kl. 13:00 Sjá nánar á www.hrfi.is er nær dregur