





Undanfarnar vikur hafa vorsteh-eigendur í Noregi litið til Íslands með nýtt blóð í huga og eftir skoðun hafa þeir planað sæðingar með sæði úr ISCh C.I.B. Esjugrundar Stíg. Stígur hefur margsannað sig, bæði á veiðiprófum með frábærum árangrum og er … Halda áfram að lesa