





Nú um helgina 17. og 18. nóv. er alþjóðleg hundasýning HRFÍ og verður hún haldin í Klettagörðum 6. Fuglahundar verða sýndir laugardagsmorgun og hefst sýningin kl. 09:00 Snögghærðir Vorstehhundar byrja kl. 09:48 (5 stk.) og strýhærðir kl. 10:08 (1stk.) Dómari … Halda áfram að lesa
Deildarfundur Vorstehdeildar var haldinn þriðjudagskvöldið 13. nóv og var farið yfir breytingar á veiðiprófsreglum þeim sem nefnd sú sem unnið hefur að þeim kynnti. Farið var yfir og breytingar samþykktar þar sem þykja þótti og verður þeim komið áfram til … Halda áfram að lesa