





Á næstu dögum verður kynnt spennandi dagskrá á vegum deildanna í tegundarhópi 7 þ.e. Vorstehdeildar, Fuglahundadeildar og Irsk setter deildar. Að venju verða opin hús í Sólheimakoti á laugardögum á vorönn með fjölbreyttri dagskrá. Nýjir umsjónaraðilar að Sólheimakoti eru fyrrnefndar … Halda áfram að lesa