





Vorstehdeild hefur endurnýjað samning við Aflamark sem flytur inn ROBUR vörur. Í tilefni samningsins býður Aflmark, meðlimum Vorstehdeildar 20% afslátt af öllu hundafóðri sem það selur út samningstímann. Samingurinn gildir 2013-2016. Kveðja V0rstehdeild
Það var frábær mæting á fyrirlesturinn sem Jón Garðar hélt. Fyrirlesturinn bar heitið: HVERNIG Á AÐ LEIÐA UNGHUND Í VEIÐIPRÓFI. Þökkum Jóni Garðari fyrir góðan fyrirlestur og þökkum þeim sem mættu innilega fyrir að sýna þessu áhuga. Það skiptir … Halda áfram að lesa