





Fyrsta æfingin verður núna á fimmtudaginn 30. maí. (fyrir sækiprófið sem haldið verður 29. júní) Hittingur við Sólheimakotsafleggjaranum kl. 18. Á æfingunum sem haldnar verða, verður farið í frjálsa leit, vatnavinnu og spor. Reynt verður að útvega máfa en öllum … Halda áfram að lesa
Aðalfundur HRFÍ miðvikudagskvöld kl. 20 Aðalfundur Hundaræktarfélags Íslands verður haldinn á Grand Hótel kl. 20 miðvikudagskvöldið 29. maí. Venjuleg aðalfundarstörf. Sjá nánar á www.hrfi.is Kveðja Vorstehdeild
Snögghærður Vorsteh Rakkar: Heiðnabergs Bylur 1.sæti Excellent M.efni og besti rakki tegundar (BOB) RW-13 (Reykjavík Winner) Zetu Krapi 2.sæti Excellent M.efni Stangarheiðar Bogi 3. sæti Excellent M.efni Tíkur: Rugdelias QLM Lucienne 1 sæti í Meistaraflokk, M.efni, Besta tík teg og 2 Besti hundur … Halda áfram að lesa
Hinn landskunni geðþekki labrador og smáhundadeildarmaður Sigurður Ben (presturinn) ætlar að halda námskeið fyrir hunda í grúbbu 7 næstu þriðjudaga . Fyrsti dagur námskeiðs er næsta þriðjudag kl 19. Þetta er grunnnámskeið í sækivinnu og er ætlað hundum 1- 1 … Halda áfram að lesa
Reykjavík Winner hundasýning Hundaræktarfélags Íslands – Klettagörðum 6 Laugardagur 25.maí 2013 09:12 Vorsteh, snögghærður (14 hundar) 10:08 Vorsteh, strýhærður (2 hundar) Endilega að senda úrslit til heimasíðustjóra strax að lokinni sýningu svo hægt verði að birta úrslitin á heimasíðu … Halda áfram að lesa
Fuglahundadeild mun verða með sýningarþjálfun fyrir n.k. sýningu. Sjá nánar á www.fuglahundadeild.is Kveðja Vorstehdeild
Viljum biðja menn og konur að hvíla heiðina. Nú er varpið að byrja hjá rjúpunni og öðrum fuglum. Svafar Ragnarsson verður svo með kynningu á sækiprófi. Sjá nánar á www.fuglahundadeild.is.
Það var virkilega létt yfir hópnum sem lagði af stað á heiðinna í morgun. Frábært veður og fullt af fugli á heiðinni. Ensk setter sendi tvö lið til keppnis en Weimaraner, Vorsteh, Pointer og Írskur setter með eitt lið hvert. … Halda áfram að lesa
Hér að neðan má sjá dagskrá hinnar mögnuðu liðakeppni sem haldin verður á laugardaginn: „LIÐAKEPPNI FUGLAHUNDA YFIR DAGINN Á HEIÐINNI“ Nú á laugardaginn 11. maí verður lokaslúttið á vetrarstarfinu hjá deildunum í tegundarhópi 7. Haldin verður liðakeppni fuglahunda og verður … Halda áfram að lesa
Um næstu helgi verður haldin liðakeppni fuglahunda. Keppnin hefst á laugardaginn 11. maí og er mæting í Sólheimakot kl. 9.30. Keppnin verður með svipðuðu sniði og í fyrra þ.e. 3 hundar í liði og má hafa einn til vara. Farið … Halda áfram að lesa