Það var virkilega létt yfir hópnum sem lagði af stað á heiðinna í morgun. Frábært veður og fullt af fugli á heiðinni. Ensk setter sendi tvö lið til keppnis en Weimaraner, Vorsteh, Pointer og Írskur setter með eitt lið hvert. … Halda áfram að lesa →
Birt íForsíðufrétt|Slökkt á athugasemdum við Liðakeppninni lokið – Ensk setter sigur