





Hér að neðan má sjá dagskrá hinnar mögnuðu liðakeppni sem haldin verður á laugardaginn: „LIÐAKEPPNI FUGLAHUNDA YFIR DAGINN Á HEIÐINNI“ Nú á laugardaginn 11. maí verður lokaslúttið á vetrarstarfinu hjá deildunum í tegundarhópi 7. Haldin verður liðakeppni fuglahunda og verður … Halda áfram að lesa