





Helgina 7. – 8. September mæta 719 hreinræktaðir hundar af 86 hundategundum í dóm á alþjóðlegri hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands. Sýningin er haldin í Klettagörðum 6 og hefjast dómar kl. 9:00 árdegis báða daga og standa fram eftir degi. Úrslit á … Halda áfram að lesa
Liðakeppnin í Kongsvold 2013. Fyrsta sinn sem Vorsteh vinnur liðakeppnina í Kongsvold. Vorsteh voru klárlega best í dag. Haugtuns Falco (28p) – Haugtuns Enja (21p) – Yvesvollens Ylva (12p) Vorstehdeildin á Íslandi óskar þeim innilega til hamingju með flottan árangur. … Halda áfram að lesa