





(Tekið af síðu www.fuglahundadeild.is) Dagur 1. Fyrsta degi veiðiprófs Fuglahundadeildar er nú lokið. Prófið var haldið fyrir ofan stóra bílastæðið á Mosfelssheiði í ágætis veðri. Slangur var af fugli og höfðu allir hundar möguleika á fuglavinnu sem þeir hinsvegar nýttu … Halda áfram að lesa
Hvolpaflokkur 4- 6 mán Fjallatinda Esja mætti ekki Ungliðaflokkur rakkar 9-15 mán Bendishunda Funi: Exellent, Meistaefni, Ísl meistastig, 1 sæti og Besti rakki tegundar (BOB). 1 sæti í grúppu 7, keppir í Best in show á morgun 8 sept. Bendishunda … Halda áfram að lesa