Sýningarþjálfanir í júní verða upp á Korputorgi þar sem Gæludýr eru til húsa (salurinn inn af búðinni). Dagsetningar eru eftirfarandi; 5.júní kl.19-20. 12.júní kl.21-22 19.júní kl.21-22. Kostar 500.- kr hvert skipti, mæta með pening
Birt íForsíðufrétt|Slökkt á athugasemdum við Sýningarþjálfanir í júní.