




Ætlar þú að missa af norðlensku rjúpunum í góðum félagsskap? Fuglahundadeild minnir á Kaldaprófið sem haldið verður 9-11. maí á norðlenskum heiðum í Eyjafirðinum. Stjórn Fuglahundadeildar vill árétta að Kaldaprófið verður haldið í Eyjafirðinum en ekki á suðvesturhorninu. Lögð hefur … Halda áfram að lesa
Úrslit í keppnisflokki í veiðiprófi Iris setter deildar í dag voru: 1. Heiðanbergs Bylur. 2. Heiðnabergs Gáta. 3. Háfjalla Parma. 4. Heiðnabergs Gleypnir. Það er ekki annað hægt … Halda áfram að lesa
Prófin í gær,laugardag voru haldin í blíðskaparveðri. Unghundaflokkur var prófaður á Mosfellsheiði á meðan opinn flokkur var prófaður við línuveginn á sömu heiði. Slangur var af fugli í báðum flokkum sem hundarnir nýttu sér á ýmsan máta. Í unghundaflokki var … Halda áfram að lesa
Opinn Flokkur Ismenningens B-Billi 2. einkunn Besti hundur prófs Rugdelias Qlm Lucienne 2. einkunn Unghunda Flokkur Bendishunda (Saga) Þoka … Halda áfram að lesa
Opið er fyrir skráningu í prófið til miðnættis í kvöld 23/04-2014 Sendið skráningu á hrfi@hrfi.is Takið fram hvaða flokk og hvaða dag og leiðanda hunds og ættbókarnúmer. Greiðsla verður einnig sannarlega að berast. Veiðipróf ISD sem fer … Halda áfram að lesa
Kaldaprófið verður haldið dagana 9. og 10. maí opinn flokkur og unghunda flokkur en keppnisflokkur 11. maí. Skráningafrestur til miðnættis miðvikudaginn 30. apríl. Dómarar prófsins verða Kåre Norum frá Noregi (kynning væntanleg) og Pétur Alan Guðmundsson, sem jafnframt er fulltrúi … Halda áfram að lesa
Mjög góð skráning er í veiðipróf Írsk setter deildar. Þáttökulistinn er sem hér greinir: Föstudaginn 25. apríl eru skráðir 11hundar í opnum flokki og 8 hundar í unghundaflokki. Opinn flokkur: Fuglodden‘s Rösty Ice Artemis Blökk Háfjalla Týri Huldu Bell von … Halda áfram að lesa
Veiðipróf Írsksetterdeildar prófnr 501405 verður haldið daganna 25-27 apríl. Skráningarfrestur rennur út á miðnætti þann 15 apríl. Skráning í prófið fer fram á skrifstofu HRFÍ á opnunartíma skrifstofu HRFÍ. Einnig er hægt að skrá sig með þvi að senda tölvupóst á hrfi@hrfi.is og … Halda áfram að lesa
Minnum á æfingagönguna í dag þriðjudaginn 15. apríl kl. 18:00. Mæting er við Sólheimakotsafleggjarann. Allir hjartanlega velkomnir. Kveðja V0rstehdeild