





Haustsýning HRFÍ verður helgina 6 – 7 september og mun Vorsteh deild og Fuglahundadeild bjóða upp á þrjár sýningaþjálfanir sem haldnar verða í húsnæði Gæludýr.is á Korputorgi. Fyrsta sýningarþjálfunin er núna á fimmtudaginn 21.ágúst klukkan 18-19. Tímarnir verða breytilegir og … Halda áfram að lesa