





Á afmælishátíð HRFI fimmtudagskvöldið 4.sept nk verður boðið uppá fjölbreytta fyrirlestra í veislusalnum í Víðidal (annari hæð). Fyrirlestrarnir eru opnir öllum meðan húsrúm leyfir, aðgangur er ókeypis. Kl.17.30 Monika Karlsdóttir – PAT hvolpatest Kl.18.00 Sigríður Bílddal – Hvernig nýtist skapgerðamat … Halda áfram að lesa