





Fyrsta veiðipróf ársins verður haldið helgina 21.-22. febrúar. Unghunda- og opinn flokkur verður dæmur á laugardeginum en keppt í keppnisflokki á sunnudeginum. Svafar Ragnarsson mun dæma unghunda- og opinn flokk. Keppnisflokkur verður dæmdur af Svafari Ragnarssyni og Egil Bergmann. Skráningarfrestur … Halda áfram að lesa