





Ákveðið hefur verið að hafa opið hús hjá Hundaræktarfélaginu annað fimmtudagskvöld í hverjum mánuði. Þar gefst félagsmönnum kostur á að hittast og ræða málin yfir kaffibolla. Fyrsta opna húsið verður fimmtudaginn 12. maí kl. 17-19. Formaður og framkvæmdastjóri verða á staðnum … Halda áfram að lesa