





Aðalfundur Hundaræktarfélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 26. maí 2016 og hefst kl. 20.00. Stjórn HRFÍ boðar til aðalfundar í félaginu sem haldinn verður í veislusal reiðhallar hestamannafélagsins Spretts, Hestheimum 14-16, Kópavogi, fimmtudaginn 26. maí n.k og hefst kl. 20:00. Dagskrá: … Halda áfram að lesa