Vorstehdeild heldur deildarfund í húsi HRFÍ Síðumúla 15 á miðvikudaginn 1.febrúar kl 20:00 Farið verður yfir dagskrá vetrarins , starf deildarinnar og önnur mál. Allir velkomnir. Stjórn Vorstehdeildar
Birt íForsíðufrétt|Slökkt á athugasemdum við Deildarfundur