





Nýkjörin stjórn Vorstehdeildar hefur skipt með sér verkum á eftirfarandi hátt, þrátt fyrir að stefnan sé að vinna saman, allir sem einn 🙂 Guðmundur Pétursson formaður Gunnar Pétur Róbertsson varaformaður og ritari Lárus Eggertsson gjaldkeri Guðni Stefánsson meðstjórnandi Sigurður Arnet … Halda áfram að lesa
Kæru deildarmeðlimir. Nú er komið að þeirri sýningu ársins sem Vorstehdeild á að útvega fólk til vinnu og höfum við alltaf staðið okkur með prýði. Vinsamlegast skráið ykkur í vinnu í kommentum við sambærilega frétt á Facebooksíðu Vorstehdeildar. Í viðhenginu … Halda áfram að lesa
Ný stjórn Vorstehdeildar var kosin samhljóða á aðalfundi deildarinnar í gær. Það voru þeir Gunnar Pétur, Lárus Eggertsson og Sigurður Arnet Vilhjálmsson sem voru kosnir til tveggja ára og Guðni Stefánsson sem var kosinn til eins árs. Út úr stjórn … Halda áfram að lesa
Á Aðalfundi Vorstehdeildar 2017 voru stigahæstu hundar ársins 2016 heiðraðir. Það voru eins og áður sagði eftirfarandi hundar sem hlutu verðlaun: Í Keppnsiflokk sigraði Heiðnabergs Bylur von Greif með 32 stig Við óskum Jóni Garðari til hamingju með glæsilegan árangur. … Halda áfram að lesa
Aðalfundur Vorstehdeildar verður haldinn miðvikudaginn 15.febrúar kl.20:00 Staðsetning: Skrifstofa HRFÍ, Síðumúla 15. Dagskrá: Venjuleg aðalfundastörf Heiðrun stigahæstu hunda Vekjum athygli á að þrjú sæti eru laus í stjórn.
Fuglahundadeild HRFÍ var að krýna fuglahund ársins 2016. Titilinn hlaut vorstehhundurinn Heiðnabergs Bylur von Greif Við óskum Jóni Garðari innilega til hamingju með árangurinn